Færsluflokkur: Bloggar
13.12.2010 | 09:25
Landafræði
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.11.2010 | 12:39
Ferð á slóðir Egils
Tilgangur ferðarinnar var að skoða staði sem tengjast Agli Skallagrímssyni.Við byrjuðum á því að fara á sögu safn sem heitir Landnámssetrið og er í Borganesi. Þetta var skemmtilegt safn þar sem ég fræddist mikið um sögu Egils. Svo fórum við að skoða Brákarsund sem Þorgerður Brák reyndi að flýja útí. Eftir það fórum við í Skallagrímsgarðinn og skoðuðum hauginn sem að Skallagrímur var heygður. Svo fórum við á Borg á Mýrum sem Egil átti heima. Síðan fórum við í Reykholt og þar borðuðum við hádegismatinn okkar svo fórum við upp og hlustuðum á prestinn hann Geir Waage var að segja okkur um Snorra Sturluson við erum að fara læra um Snorra en það er talið að Snorri hafi skrifað Eglu. Þegar við vorum búin skoðuðum við rústirnar og Snorralaug sem Snorri baðaði sig alltaf í og margt fleira.Mér fannst mjög gaman af því að ég lærði mikið á þessu öllu.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar